Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2024
Er þetta boðlegt hlutfall?
Hingað til hefur verið hamrað á okkur að jafna hlut kvenna og karla burt séð frá árangri í t.d.
- stjórnum fyrirtækja
- á Alþingi
- í sveitastjórnum
- í dagskrá RÚV
- í auglýsingum KSÍ (burt séð frá árangri eða vinsældum)
- markmið Sameinuðu þjóðana (Jafnrétti kynjanna verði tryggt...
En HÍ getur enn mismunað á grundvelli árangurs án þess að það heyrist nokkuð frá
réttlætissinnuðum riddurum feminista.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Forrettindafeminismi
18.8.2024 | 18:10
Karlfyrirlitning er fyrirbæri sem getur reynst erfitt að henda reiður á í samfélaginu enda sýnist sitt hverjum. Rétt eins og í tilviki kvenfyrirlitningar þá er mat á því hvað fellur undir karlfyrirlitningu að miklu leyti einstaklingsbundið. Þá er ekki óalgengt að fólk missi sig í túlkunargleðinni og sjá karl- eða kvenfyrirlitningu í hverju horni svo hreinlega jaðrar við vænisýki.
Ætli það sé tilviljun að aðeins sé hugað að kvenfyrirlitningu í áætlun ráðherra?
Kvenfyrirlitning verði skoðuð sem öfgar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)