Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2024

Fjórir strákar og tuttugu og sjö stelpur fá náms­styrk í Há­skóla Ís­lands

Er þetta boðlegt hlutfall?

 

Hingað til hefur verið hamrað á okkur að jafna hlut kvenna og karla burt séð frá árangri í t.d.

- stjórnum fyrirtækja

- á Alþingi

- í sveitastjórnum

- í dagskrá RÚV

- í auglýsingum KSÍ (burt séð frá árangri eða vinsældum)

- markmið Sameinuðu þjóðana (Markmið 5) -Jafnrétti kynjanna verði tryggt...

En HÍ getur enn mismunað á grundvelli árangurs án þess að það heyrist nokkuð frá

réttlætissinnuðum riddurum feminista.

 

https://www.visir.is/g/20242612672d/fjorir-strakar-og-tuttugu-og-sjo-stelpur-fa-nams-styrk-i-ha-skola-is-lands

05776184F5054EF67C8C521AEEC3B9F659913C68C99CC14EE298F0B64B9E5CCB_713x0

 

 


Forrettindafeminismi

Forrettindafeminismi

Karlfyrirlitning er fyrirbæri sem getur reynst erfitt að henda reiður á í samfélaginu enda sýnist sitt hverjum. Rétt eins og í tilviki kvenfyrirlitningar þá er mat á því hvað fellur undir karlfyrirlitningu að miklu leyti einstaklingsbundið. Þá er ekki óalgengt að fólk missi sig í túlkunargleðinni og sjá karl- eða kvenfyrirlitningu í hverju horni svo hreinlega jaðrar við vænisýki.

Ætli það sé tilviljun að aðeins sé hugað að kvenfyrirlitningu í áætlun ráðherra?


mbl.is Kvenfyrirlitning verði skoðuð sem öfgar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband