Forritun á næstu kynslóð af "góða fólkinu"
5.11.2024 | 03:38
Hvaða siðferðislegu og pólitísku gildi stendur til að draga upp sem hin réttu og siðferðilegu gildi í grunnskólum?
Áður fyrr var notast við kristna trú til að vekja í börnum borgaravitund en það var talið óverjandi heilaþvottur.
Hvernig á þetta að vera öðruvísi?
Í bókinn Virðing og umhyggja segir Sigrún Aðalbjarnardóttir á einum stað:
Í raun er borgaraleg vitund hollustueiður við siðferðileg og pólitísk gildi í þágu samfélagsins
Tilvitnun: Virðingog umhyggja, Sigrún Aðalbjarnardóttir (2007, bls. 343).
Borgaravitund nú hluti af námskrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.