Er Samfylkingin búin að planta moldvörpu í Viðreisn?
30.9.2024 | 12:56
Er Jón Gnarr Sjakalinn sem á að hafa áhrif á Viðreisn innanfrá og koma Reykjavíkurmódelinu á koppinn í landsmálapólitíkinni?
Ef vinstrið á að ná meirihluta á þingi eftir kosningar, þá verður Viðreisn að vera hluti af þeim meirihluta samkvæmt núverandi skoðannakönnunum.
Ekki kæmi það mér á óvart að Jón Gnarr hafi haft aðra með sér í vitorði við "hönnun" á þessu: "70% Viðreisnarmaður samkvæmt kosningaprófi" plotti, ..en það á eftir að koma í ljós.
![]() |
Jón: 70% Viðreisnarmaður samkvæmt kosningaprófi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.