Samfélag er samsett af fólki með mismunandi þarfir, mismunandi skoðanir og fólk sem hefur valið sér mismunandi lífsstíl.
Svo lengi sem fólk heldur sig innan þeirra reglna sem samfélagið hefur sett (eftir lýðræðislegum leiðum) þá getur fólk tekið eigin ákvarðanir er varðar val á lífstíl.
Formaður félagsskaparins Reiðhjólabænda, Birgir Birgisson er þeirrar skoðunnar að hans skoðun á lífstíl þurfi að þvinga upp á aðra sem ekki hafi nokkurn áhuga á því.
Þetta hljómar eins og að þvinga þá sem eru ekki vegan að vera samt vegan á vegan-daginn, eða að þvinga þá sem eru vegan að borða kjöt á sprengidag.
Fólk er bara að rifna úr frekju að míni mati.
Mega ekki trufla bílaumferð á Bíllausa daginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta er týpísk kommúnista hegðun.
Segðu þeim að þeir hafi engan rétt til þess að skipa þér fyrir, og ef þeir hlusta ekki á það troddu þá smá mykju uppí þá.
Ásgrímur Hartmannsson, 15.9.2024 kl. 19:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.